top of page

Anton Rúnarsson
Sérgrein
Að aðstoða fólk við að koma sér í form og læra að halda
sér í formi, megrun er ekki í mínum orðaforða!!
Heldur lífstíll.
Endurstilla hugarfarið til að lifa heilbrigðum lífstíll.
Menntun
Einkaþjálfaraskóli World Class
Stúdentspróf frá Borgarholtsskóla
Ráðstefnur, Námskeið og fleira
Útskrifaður úr Margmiðlunarskólanum
Ferill
IFBB Fitness 2006 4.sæti
IFBB vaxtarrækt 2008 4.Sæti
IFBB Vaxtarrækt 2010 4.sæti
WBFF Evrópumeistaramótið í vaxtarrækt 3.Sæti

bottom of page