top of page

Svæði nr.

 Heiti svæðis

 % af hám.púls

5 svæði

Rauða línan

90-100%

4 svæði

Þröskuldurinn

80-90%

3 svæði

Þolþjálfun

70-80%

2 svæði

Hófsemi

60-70%

1 svæði

Heilbrigt hjarta

50-60%

   
   
     
     
     
     

 

Hver er þinn æfingapúls ?

Brennsla:______________________

Brennslupúls: 220 - aldur = tala x 0,65

Súrefnisháðar æfingar.

Eftir lyftingaæfingar (15-20 mín)

Aðallega fitubruni (líkaminn nær að brenna fitu því hann hefur

nægt súrefni til þess)

Æfa á þessum púls í lengri tíma. 60-80 mín

Æfingapúls:___________________

Þjálfunarpúls: 220 - aldur = tala x 0,75

Súrefnisháðar æfingar.

Hlaupa úti á þessum púls. Eða taka syrpu á hjóli, göngubretti ((lang)hlaup, ganga), synda, skíðavél, eróbikk ..

c.a. 40-50 mín

Þolþjálfun:____________________

Þolpúls: 220 - aldur = tala x 0,85

Súrefnisfirrt. (mjólkursýra myndast)

Interval-þjálfun. (áfangaskipt)

Hámarkspúls.

Sprettir.

Í styttri tíma .c.a. 20-30 mín.

Meiri kolvetnabruni á meðan á æfingunni stendur, en brennir meiri fitu eftir æfinguna.

Brennir í lengri tíma eftir æfingarnar (fitu). (meiri sjokkering og hraðari efnaskipting)

Mælum eindregið með að æfa með púlsmæli. Gymboss er einnig snilld til að æfa á tíma. Einnig hægt að nota skeiðklukkuna eða fá góð forrit í símann.

Hvíldarpúls ? _____________________

Tekur púlsinn í 15 sek og margfaldar með 4

EAViðtöl
MeiraEfni
HafaSamband

Eafitness.is Stofnað  2013

Skemmtileg viðtöl við skemmtilegt fólk...

 

 

Allt eða Ekkert

 

Allt eða Ekkert eru fræðandi þættir þar sem við fylgjumst með Antoni undirbúa sig fyrir mót.

eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun

Verðskrá

Hvað kostar Einkaþjálfun/Fjarþjálfun

hjá EAFitness.is

Smelltu á myndina til að skoða.

Iceland Reykjavík

Elma  GSM: 869 - 2595  

Anton GSM: 845 - 4205
 

  • w-facebook
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
bottom of page