
|
||||||||||||||||||||
Hver er þinn æfingapúls ?
Brennsla:______________________
Brennslupúls: 220 - aldur = tala x 0,65
Súrefnisháðar æfingar.
Eftir lyftingaæfingar (15-20 mín)
Aðallega fitubruni (líkaminn nær að brenna fitu því hann hefur
nægt súrefni til þess)
Æfa á þessum púls í lengri tíma. 60-80 mín
Æfingapúls:___________________
Þjálfunarpúls: 220 - aldur = tala x 0,75
Súrefnisháðar æfingar.
Hlaupa úti á þessum púls. Eða taka syrpu á hjóli, göngubretti ((lang)hlaup, ganga), synda, skíðavél, eróbikk ..
c.a. 40-50 mín
Þolþjálfun:____________________
Þolpúls: 220 - aldur = tala x 0,85
Súrefnisfirrt. (mjólkursýra myndast)
Interval-þjálfun. (áfangaskipt)
Hámarkspúls.
Sprettir.
Í styttri tíma .c.a. 20-30 mín.
Meiri kolvetnabruni á meðan á æfingunni stendur, en brennir meiri fitu eftir æfinguna.
Brennir í lengri tíma eftir æfingarnar (fitu). (meiri sjokkering og hraðari efnaskipting)
Mælum eindregið með að æfa með púlsmæli. Gymboss er einnig snilld til að æfa á tíma. Einnig hægt að nota skeiðklukkuna eða fá góð forrit í símann.



Hvíldarpúls ? _____________________
Tekur púlsinn í 15 sek og margfaldar með 4
