
Keppnisþjálfun



Við hjá EA Fitness höfum mikla reynslu í því að undirbúa keppendur fyrir mót. Hvort sem það er módelfitness, fitness, vaxtarækt eða aðrar keppnisgreinar.
Ef þú stefnir á mót og þarft aðstoð með undirbúning, næringarplan og æfingaplan, hafðu þá samband við okkur og við tökum á móti þér og tökum skrefin með þér í áttina að sviðinu.
Keppnisundirbúningur er mikil vinna og krefst aga, skipulagningar og andlegan styrk.
Við viljum að keppendur skrái sig í seinasta lagi 14-16 vikum fyrir mót. Okkar undirbúningsferli er venjulega 16 vikur. Við förum fram á að keppendur okkar leggi sig 100% fram.

Við bjóðum upp á keppnisþjálfun fyrir byrjendur og lengra komna
Keppnisþjálfun hjá EA Fitness er sett upp svona:
1 tímabil eru 4 Fitu & ummálsmælingar
Þjálfarinn setur saman sérsniðið æfinga & matarprógramm fyrir þig. Þjálfarinn þinn setur upp markmiðsplan og fylgir því strang eftir!
Aðgangur að þjálfurum 24/7 í gegnum vefpóst eða síma. Um er að ræða mikið aðhald og eftirfylgni!
Pósunámskeið er innifalið í undirbúningsferlinu.
Verð
25.000.- Á einstakling.
Hvernig byrja ég?
Fyrsta skref er að velja þér þjálfara og hafa svo samband til að bóka tíma
