top of page

Hollráð!

Borðaðu alltaf morgunverð.  Myndir þú reyna að keyra yfir landið þvert á hálftómum tanki?

       

Borðaðu fleiri, smærri máltíðir, helst á um 2-3 klst fresti.  Það heldur blóðsykri stöðugum og kemur í veg fyrir blóðsykursfall sem veldur oft löngun í sætindi

Mataræðið skiptir 70% máli til að ná árangri.

Drekktu 2-3 lítra af vatni yfir daginn.  Líkaminn er um 70% vatn. 

Besta leiðin til að ná árangri er að borða skynsamlega, æfa hæfilega mikið, sofa nóg og drekka mikið af vatni.

Slepptu frönskum og majónessósum alveg.  Það eru jafn margar hitaeiningar í 1 lítilli sakleysislegri dós af kokteilsósu og heilum hamborgara!   

Ekki verðlauna þig á kvöldin fyrir að hafa ekki borðað neitt allan daginn, með því að fá þér snakk eða aðra óhollustu!    

Segðu öllum í kring um þig að þú sért að laga mataræðið hjá þér til að þeir geti minnt þig á það, og stutt þig.

   ​

Ekki gleyma að verðlauna þig fyrir það sem þú gerir rétt, t.d. með því að hafa frjálsan einu sinni í  viku (hóflegan, t.d. eina góða máltíð).
 

Mundu að þú ert að gera þetta fyrir þig! Engan annan!  

 

Hreyfðu þig 3-5 sinnum í viku, best er að byrja rólega og stigmagna svo álagið  

    

Ef þú hefur verið að bíða eftir rétta tækifærinu til að hefjast handa, hættu því! Gerðu eitthvað strax!

EAViðtöl
MeiraEfni
HafaSamband

Eafitness.is Stofnað  2013

Skemmtileg viðtöl við skemmtilegt fólk...

 

 

Allt eða Ekkert

 

Allt eða Ekkert eru fræðandi þættir þar sem við fylgjumst með Antoni undirbúa sig fyrir mót.

eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun

Verðskrá

Hvað kostar Einkaþjálfun/Fjarþjálfun

hjá EAFitness.is

Smelltu á myndina til að skoða.

Iceland Reykjavík

Elma  GSM: 869 - 2595  

Anton GSM: 845 - 4205
 

  • w-facebook
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
bottom of page