top of page

Hveitikímsuppskriftir

5 bollar ferskt hveitikím
3-4 msk lífræn olífuolía
2 tsk vínsteinslyftiduft - má sleppa
2 msk kanill
2 egg
2 vel þroskaðir stappaðir bananar
Sjávarsalt
Vatn eftir þörfum.

Þurrefnunum blandað saman - olíu, eggjum og banana hrært við og vatni blandað við uns degið er orðið að þykkum graut. Steikt upp úr lífrænni olíu og steikt á pönnu við vægan hita.

Bananakanil hveitkíms-pönnukökur

Pizzabotn


5 bollar ferskt hveitikím
3-4 msk lífræn olífuolía
2 tsk vínsteinslyftiduft - ef vill
1 tsk hvítlaukssalt eða annað krydd
2 egg
4 sneiðar kjúklingaskinka
2 stilkar vorlaukur
ferskt kórander
1 rauð paprika
Sjávarsalt
Vatn eftir þörfum
.


Þurrefnunum blandað saman - olíu, eggjum og banana hrært við og vatni blandað við uns degið er orðið að þykkum graut. Steikt upp úr lífrænni olíu og steikt á pönnu við vægan hita.

Klattar

30 g hveitikím
1/2 msk. ítalskar kryddjurtir
1/2 dl vatn (meira ef þarf)
1 msk. olía, bragðlítil t.d. Ísío4

Hitið ofninn í 200°C. Blandið hveitikími og kryddjurtum saman í bolla eða glasi og bætið vatni saman við í smáum skömmtum, hrærið í á milli þar til blandan verður hæfilega þykk og vel samlöguð.

Klæðið ofnplötu með smjörpappír og smyrjið olíu á pappírinn. Hellið „deiginu“ ofan á pappírinn og dreifið úr því þannig að úr verði þunnur og hringlaga botn. Gætið þess að hann sé sem jafnastur á þykkt og að engin göt séu í deiginu.
Bakið í 15-20 mínútur eða þar til botninn virðist laus við nær allan raka.

Taka pizzuna svo út, skella áleggi á og baka aftur í 8-10 mín eða þar til osturinn er bráðnaður.

60 gr hveitikím

salt

vatn (þykkur grautur)

þetta steikti ég á pönnu á báðum hliðum og úr varð þessi fínu brauð.

Hamborgarabrauð

120 gr hvetikím

Slatti af sesamfræjum (ca 50gr)

pínu salt

1 tsk. matarsódi

Vatn þannig að þetta verður eins og þykkur hafragrautur

Sett á plötu (4 kökur 30 gr hver, bakað við 200°c í c.a. 30 mín)

Möguleiki að setja krydd og annað með.

Nota magurt álegg; kjúklingaskinku, fitulítinn ost, kotasælu .. það sem þér dettur í hug ofan á.

Hveitikímsbrauð

EAViðtöl
MeiraEfni
HafaSamband

Eafitness.is Stofnað  2013

Skemmtileg viðtöl við skemmtilegt fólk...

 

 

Allt eða Ekkert

 

Allt eða Ekkert eru fræðandi þættir þar sem við fylgjumst með Antoni undirbúa sig fyrir mót.

eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun

Verðskrá

Hvað kostar Einkaþjálfun/Fjarþjálfun

hjá EAFitness.is

Smelltu á myndina til að skoða.

Iceland Reykjavík

Elma  GSM: 869 - 2595  

Anton GSM: 845 - 4205
 

  • w-facebook
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
eafitness, fjarþjálfun, fitness, einkaþjálfun
bottom of page