top of page

Möndlukúlur sem millimál
Innihald
100gr möndlur
100gr döðlur (liggja í bleyti í ca 10 mín)
100gr kókosflögur (eða kókosmjöl)
Smella í matvinnsluvél. Búa til litla kúlur og VOILA! 1500kkal í þessum skammti, búa til eins margar kúlur og þið viljið .. því fleiri, því færri kkal í hverju stk )
Algjör snilld að setja kókosolíu í pott (ca 3-4msk) + smá kakó (helst lífrænt) og búa til súkkulaði til að velta kúlunum upp úr. Einnig er hægt að bræða 70% súkkulaði + smá kókosolíu í staðinn. (reikna með auknum kkal í uppskriftinni J
Svo er hægt að breyta uppskriftinni að vild, td bæta við hnetusmjör, kanil, agave sýróp (passa það getur hækkað blóðsykurinn), eða breyta hluföllunum í uppskriftinni ..
það má allt

bottom of page