top of page

Elma Grettisdóttir
Ég hef unnið sem einkaþjálfari í mörg ár og er þjálfunin ekki bara vinna heldur áhugamál.
Ég byrjaði að lyfta árið 2001 og tel mig hafa mikla reynslu af því.
Ég býð upp á einkaþjálfun og hópþjálfun í World Class og einng býð ég upp á fjarþjálfun.
Menntun
World Class skólinn 2004
Stott Pilates
Ráðstefnur, Námskeið og fleira
Ferlill
Bikarmót IFBB 2014 í Phsyque 1. sæti
Norðurlandamót IFBB 2014 í Phsyque 6. sæti
Íslandsmeistaramót IFBB 2014 í Phsyque 2. sæti
Íslandsmeistaramót WBFF 2012 í fitness 1. sæti
Aflraunamót 2008 1. sæti
Kraftlyftinga mót Íslands 2008 1. sæti Þrekmeistarinn 2007-2008
Parakeppni Lífstílsmeistarans

IFBB Phsyque Keppandi
bottom of page